fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Age Hareide telur að þessir tveir íslensku leikmenn geti komist á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide nýr landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki áhyggjur af því að Ísland eigi ekki neinn leikmenn sem spilar af ráði í fimm bestu deildum Evrópu.

Fyrir nokkrum árum átti Ísland nokkra fulltrúa í bestu deildum Evrópu en þeim hefur fækkað.

Á næstu leiktíð er ljóst að Jóhann Berg Guðmundsson verður í ensku úrvalsdeildinni með Burnley og líkur eru á að Albert Guðmundsson verði með Genoa í efstu deild á Ítalíu.

Hareidi hefur svo trú á því að Hákon Arnar Haraldsson leikmaður FCK og Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu taki skrefið í bestu deildirnar á næstu árum. Arnór er í láni hjá Norkköping í Svíþjóð og hefur blómstrað þar.

Hareide ræddi málið í viðtali sem sjá má hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
Hide picture