fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Stórstjarnan slapp ómeidd sem og börnin eftir skelfilegan árekstur – Sjáðu óhugnanlegar myndir

433
Sunnudaginn 16. apríl 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegur árekstur átti sér stað á Ítalíu um helgina þar sem stórstjarnan Ciro Immobile lenti í slysi.

Immobile er fyrirliði Lazio í efstu deild á Ítalíu en hann er 33 ára gamall og er búsettur í Róm.

Immobile keyrði börn sín á götum borgarinnar en samkvæmt miðlum fór sporvagn yfir á rauðu ljósi og klessti á bifreið hans.

Bifreið leikmannsins er í rústum en sem betur fer þá slasaðist enginn alvarlega hvorki hann né börnin.

Immobile var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið en útlit er fyrir að nái sér að fullu innan skamms.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA