fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fólk missir sig eftir nýjustu myndirnar af ofurstjörnunni – ,,Þetta hlýtur að vera Photoshop“

433
Sunnudaginn 16. apríl 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ótrúlegt eintak af manni en hann spilar í dag með Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er 38 ára gamall en hann er í sturluðu standi en hann hefur séð vel um eigin líkama allan sinn feril.

Fólk er nú að missa sig yfir nýjum myndum af Ronaldo þar sem hann sýnir í raun í hversu góðu líkamlegu formi hann er.

Líkama leikmannsins er gjarnan líkt við styttu og segir einn aðdáandi: ,,Þetta hlýtur að vera Photoshop. Ekki einu sinni Frelsisstyttan gæti litið svona út.“

Annar bætir við: ,,Ætlarðu að vera skafinn og í besta formi lífs þíns alla þína ævi?“

Myndirnar má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA