fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stressar sig ekki mikið á óvæntu tapi

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á tapi gegn Ástralíu í vináttulandsleik í gær.

Evrópumeistararnir töpuðu 2-0 fyrir Ástralíu og voru ekki sannfærandi. Sam Kerr og Charlotte Grant gerðu mörkin.

„Ég hef ekki áhyggjur. Við vitum að við verðum að vera upp á okkar besta þegar kemur að HM. Við fáum viðvaranir í öllum leikjum, líka á móti Brasilíu í Finalissima,“ segir Wiegman, en England sigraði Finalissima á dögunum. Þar keppa Evrópumeistarar við Suður-Ameríkumeistara.

„Við vitum hvert við viljum fara og hvað við þurfum að gera. Það eru 100 dagar í mót og við erum mjög spenntar,“ bætti Wiegman við.

England var búið að vinna 30 leiki í röð fyrir leikinn í gær.

„Ég hefði elskað að vinna 31. sigurinn í röð en stundum sigrar þú og stundum tapar þú.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai