fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Nú þrítugur gæti hann loks endað hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 14:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gæti loks verið að ganga í raðir Arsenal en samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu hefur Arsenal bæst í hóp þeirra liða sem vilja kauða.

Zaha sem er þrítugur rennur út af samningi hjá Crystal Palace í sumar.

Arsenal reyndi að kaupa Zaha sumarið 2019 en eftir erfiðar viðræður við Palace ákvað Arsenal að kaupa Nicolas Pepe.

FC Bayern og Borussia Dortmund hafa bæði áhuga á að fá Zaha frítt í sumar og Monaco er einnig í hóp þeirra liða.

Zaha fór til Manchester United á sínum yngri árum en það gekk ekki upp og snéri aftur til Palace þar sem hann hefur blómstrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina