fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nú þrítugur gæti hann loks endað hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 14:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gæti loks verið að ganga í raðir Arsenal en samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu hefur Arsenal bæst í hóp þeirra liða sem vilja kauða.

Zaha sem er þrítugur rennur út af samningi hjá Crystal Palace í sumar.

Arsenal reyndi að kaupa Zaha sumarið 2019 en eftir erfiðar viðræður við Palace ákvað Arsenal að kaupa Nicolas Pepe.

FC Bayern og Borussia Dortmund hafa bæði áhuga á að fá Zaha frítt í sumar og Monaco er einnig í hóp þeirra liða.

Zaha fór til Manchester United á sínum yngri árum en það gekk ekki upp og snéri aftur til Palace þar sem hann hefur blómstrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum