fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Milljónir millifærðar úr Fossvogi til að losa Gunnar frá Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því í fjölmiðlum í Færeyjum að Víkingur Reykjavík hafi reitt fram milljónir til þess að fá Gunnar Vatnhamar frá Víkingi í Götu.

Víkingur R. keypti varnarmanninn frá Færeyjum í síðustu viku og samkvæmt miðlum í Færeyjum var kaupverðið átta milljónir króna.

Víkinar æddu út á markaðinn þegar Kyle Mclagan sleit krossband skömmu fyrir mót og vantaði liðinu varnarmann.

„Mér er tjáð að Víkingur hafi greitt í kringum 400 þúsund danskar krónur fyrir Gunnar Vatnhamar,“ segir Trónd­ur Arge blaðamaður í Færeyjum á Twitter.

400 þúsund danskar krónur eru rúmar 8 milljónir í íslenskum krónum. Gunnar byrjaði á meðal varamanna í 0-2 sigri Víkings á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar