fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Milljónir millifærðar úr Fossvogi til að losa Gunnar frá Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því í fjölmiðlum í Færeyjum að Víkingur Reykjavík hafi reitt fram milljónir til þess að fá Gunnar Vatnhamar frá Víkingi í Götu.

Víkingur R. keypti varnarmanninn frá Færeyjum í síðustu viku og samkvæmt miðlum í Færeyjum var kaupverðið átta milljónir króna.

Víkinar æddu út á markaðinn þegar Kyle Mclagan sleit krossband skömmu fyrir mót og vantaði liðinu varnarmann.

„Mér er tjáð að Víkingur hafi greitt í kringum 400 þúsund danskar krónur fyrir Gunnar Vatnhamar,“ segir Trónd­ur Arge blaðamaður í Færeyjum á Twitter.

400 þúsund danskar krónur eru rúmar 8 milljónir í íslenskum krónum. Gunnar byrjaði á meðal varamanna í 0-2 sigri Víkings á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Í gær

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?