fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Teiknuðu upp mynd af manni sem grunaður er um sjálfsfróun í bíl – Ætluðu ekki að trúa því hverjum hann líktist

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur nú gefið út teikningu af manni sem er sakaður um að stunda sjálfsfróun í bifreið. Netverjar þóttust kannast við myndina.

Kona gerði lögreglu viðvart eftir að hún hafði séð mann stunda sjálfsfróun í bíl. Þetta er í annað sinn sem maðurinn gerir þetta í nánd við konuna sem um ræðir.

Lögregla teiknaði upp mynd eftir lýsingu konunnar og til mikillar furðu líkist hún Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra enska stórliðsins Liverpool.

Daily Star birti frétt um málið.

Netverjar voru ekki lengi að taka eftir þessu og fóru mikinn, þó ljóst sé að ekki er um Klopp sjálfan að ræða heldur aðeins óheppilega tilviljun.

„Konan var að gangi á King-götu um 20:30 mánudaginn 13. mars þegar maður á litlum rauðum bíl kallaði á hana til að ná athygli hennar. Hann virtist stunda sjálfsfróun áður en hann keyrði í burtu. Konan sagði lögreglumönnum að þetta sé í annað skiptið sem hann geri þetta á nokkrum mánuðum,“ segir talsmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri.

Þetta er heldur óhepplileg tilviljun fyrir Jurgen Klopp/EPA
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram