fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Real Madrid skoðar þann kost að fá Bobby Firmino í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er að skoða þann kost að semja við Roberto Firmino framherja Liverpool sem er að verða samningslaus í sumar. Spænskir miðlar segja fra´.

Firmino hefur ákveðið að fara frá Liverpool í sumar þegar samningur hans þar er á enda.

Liverpool hafði áhuga á að semja við Firmino en sóknarmaðurinn vildi taka nýja áskorun á ferlinum.

Firmino hefur verið í átta ár hjá Liverpool og hefur spilað 359 leiki fyrir rauða liðið í Bítlaborginni.

Real Madrid telur að Firmino sé góður kostur til að vega upp á móti Karim Benzema sem vegna aldurs er ekki lengur klár í að spila alla leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur