fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið kvennalandsliðsins – Sandra María Jessen fær sénsinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 15:58

Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir æfingaleik gegn Sviss sem fram fer á eftir.

Nokkur áhugaverð tíðindi eru í liðsvalinu en Sandra María Jessen er mætt í liðið.

Sandra hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu með Þór/KA undanfarið og fékk aftur sæti í landsliðshópnum.

Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina