fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

,,Þeir verða miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni ef þeir missa hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 20:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham verður miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni ef félagið missir Harry Kane annað næsta sumar.

Þetta segir Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, en hann hefur þjálfað fjölmörg lið í efstu deild þar í landi.

Kane er einn allra besti markaskorari heims og er orðaður við brottför í sumar. Kane er 29 ára gamall og á 12 mánuði eftir af sínum samningi í London.

,,Ef þeir missa Harry Kane – hvað ætla þeir að gera? Það væri risastórt vandamál. Ef þeir missa hans mörk, þeir verða miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Allardyce.

,,Ég vil ekki sýna þeim vanvirðingu en ég tel að það séu ekki margir sem geta tekið við keflinu af Harry og myndu koma til Tottenham.“

,,Tottenham er með stórkostlegan heimavöll og þetta er frábært félag en þeir geta ekki komist yfir línuna þegar það skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar