fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir vítakeppni gegn KA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 18:10

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1 – 1 Valur
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’71, víti)
1-1 Birkir Már Sævarsson(’90)

Úrslitaleikur Lengjubikarsins fór fram í kvöld og var boðið upp á dramatík á Akureyri.

KA tók á móti Val í úrslitunum en tvö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma.

Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði það fyrra fyrir KA úr vítaspyrnu og virtist markið ætla að duga til sigurs.

Það varð hins vegar ekki raunin en Birkir Már Sævarsson jafnaði metin fyrir Val á síðustu sekúndunum.

Það var ekki gripið til framlengingar heldur vítaspyrnukeppni þar sem Valur hafði að lokum betur og er sigurvegari keppninnar 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar