fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fór grátandi af velli og óttast að hann sé búinn að spila sinn síðasta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 11:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óttast að Wilfried Zaha sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Crystal Palace.

Zaha fór meiddur af velli í gær er Palace vann 2-1 sigur á Leicester en hann sást grátandi í fyrri hálfleik.

Útlit er fyrir að Zaha sé tognaður aftan í læri en hann verður samningslaus í sumar og mun líklega ekki framlengja.

Roy Hodgson, stjóri Palace, viðurkenndi eftir sigurinn að það væri óvíst hvort Zaha myndi spila aftur á tímabilinu.

Zaha hefur lengi verið mikilvægasti leikmaður Palace en mun horfa annað í sumar er samningur hans rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær