fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fór grátandi af velli og óttast að hann sé búinn að spila sinn síðasta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 11:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óttast að Wilfried Zaha sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Crystal Palace.

Zaha fór meiddur af velli í gær er Palace vann 2-1 sigur á Leicester en hann sást grátandi í fyrri hálfleik.

Útlit er fyrir að Zaha sé tognaður aftan í læri en hann verður samningslaus í sumar og mun líklega ekki framlengja.

Roy Hodgson, stjóri Palace, viðurkenndi eftir sigurinn að það væri óvíst hvort Zaha myndi spila aftur á tímabilinu.

Zaha hefur lengi verið mikilvægasti leikmaður Palace en mun horfa annað í sumar er samningur hans rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur