fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Góðar líkur á að Arsenal sé að missa bakvörð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 20:14

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

­Það eru góðar líkur á því að bakvörðurinn Kieran Tierney sé á förum frá Arsenal í sumarglugganum.

Frá þessu er greint í dag en Tierney er ekki að fá mörg tækifæri hjá Arsenal þessa dagana.

Tierney hefur spilað með þeim ensku undanfarin fjögur ár og var upphaflega mikilvægur hlekkur í liði Mikel Arteta.

Meiðsli hafa þó sett strik í reikning Tierney sem er 25 ára gamall í dag og er heill heilsu en fær lítinn spilatíma.

Samkvæmt Fabrizio eru ansi góðar líkur á að Tierney sé á förum en hann lék áður með Celtic í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur