fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Orri Steinn hetjan á síðustu stundu – Viðar og Árni komust á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 18:07

Árni Vilhjálmsson í leik með Breiðabliki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru íslensk mörk í boði í Evrópu í dag en skorað var í Danmörku, Grikklandi og í Litháen.

Orri Steinn Óskarsson var hetja Sonderjyske í Danmörku er liðið vann 2-1 sigur á Vejle í B-deildinni þar í landi.

Orri kom inná sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma til að tryggja sigur.

Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrir Atromitos í Grikklandi sem mætti Levadiakos. Viðar kom inná sem varamaður og skoraði sitt sjötta mark til að tryggja jafntefli.

Árni Vilhjálmsson var þá á skotskónum fyrir Zalgiris í Litháen sem mætti Suduva.

Árni skoraði eina mark fyrri hálfleiks í 4-0 sigri úr vítaspyrnu en hann fór af velli í hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki