fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Margrét velur áhugaverðan landsliðshóp sem heldur til Wales

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í apríl.

Mótið er leikið í Wales dagana 10.-16. apríl þar sem liðið mætir Wales, Tékklandi og Ísrael.

Hópurinn

Ísabella Eiríksdóttir – Augnablik
Katla Guðmundsdóttir – Augnablik
Lís Joostdóttir Van Bemmel – Augnablik
Eydís María Waagfjörð – Álftanes
Rakel Sigurðardóttir – Breiðablik
Jónína Linnet – FH
Rakel Eva Bjarnadóttir – FH
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
Viktoría Sólveig Óðinsdóttir – Haukar
Andrea Elín Ólafsdóttir – HK
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
Arna Karitas Eiríksdóttir – KH
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
Karlotta Björk Andradóttir – Þór/KA
Kolfinna Eik Elínardóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur R.
Hafdís Hafsteinsdóttir – Þróttur R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu