fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þriðja konan stígur fram og sakar stjörnu í enska boltanum um gróft kynferðisbrot

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur verið handtekin á nýjan leik eftir að þriðja konan sakaði hann um kynferðisbrot.

Ensk blöð segja frá en geta ekki nafngreint manninn af lagalegum ástæðum.

Leikmaðurinn hefur undanfarna klukkutíma verið yfirheyrður en konan sakar hann um kynferðisbrot í febrúar á síðasta ári, á meint brot að hafa átt sér stað í Hertfordshire í London.

Leikmaðurinn sem lék með þjóð sinni á HM í Katar var fyrst handtekinn á heimili sínu í júlí á síðasta ári. Er hann búsettur í Norður-London. Hefur rannsókn lögreglu staðið yfir síðan þá.

Leikmaðurinn hefur haldið áfram að spila með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sakaður um fleiri brot en hin meintu brot áttu sér stað í apríl og júní árið 2021.

Leikmaðurinn er laus gegn tryggingu fram í júlí á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu