fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Mourinho orðaður við mjög óvænta endurkomu í sumar – Mörg nöfn á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:30

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma er einn þeirra sem sagður er koma til greina sem næsti stjóri Real Madrid. Það er Mundo Deportivo sem segir frá.

Mourinho gæti tekið við Real Madrid í sumar en allt bendir til þess að Carlo Ancelotti láti af störfum.

Florentino Perez forseti Real Madrid er ósáttur með Ancelotti á þessu tímabili og Ancelotti vill sjálfur taka við landsliði Brasilíu.

Mundo segir að Mourinho komi vel til greina en hann tók við Real Madrid árið 2010 og stýrði liðinu í þrjú ár.

Á listanum er einnig að finna Thomas Tuchel og Mauricio Pochettinho sem báðir hafa verið atvinnulausir síðustu mánuði.

Xabi Alonso fyrrum leikmaður Real Madrid og nú þjálfari Bayer Leverkusen kemur einnig til greina og Oliver Glasner þjálfari Frankfurt er líka nefndur til sögunnar.

Zinedine Zidane sem verið hefur atvinnulaus í tæp tvö ár eftir að hafa hætt við Real Madrid kemur einnig til greina í endurkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“