fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tony Knapp fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og KR er látinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 14:07

Tony Knapp er látinn, 86 ára að aldri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Knapp, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem og  karlaliðs KR er látinn, 86 ára að aldri. Hann féll frá í nótt.

Knapp tók tvíveigis við íslenska landsliðinu, fyrst á árunum 1974 til 1977 og svo á árunum 1984-1985. Þar áður hafði hann stýrt KR yfir tveggja tímabila skeið.

Eftir seinna landsliðsþjálfaraskeið sitt með íslenska landsliðinu hélt Tony til Noregs þar sem hann átti eftir að þjálfa nokkur norsk félagslið, þar á meðal Viking og Brann.

Á leikmannaferli sínum spilaði Tony með þekktum liðum á Englandi, liðum á borð við Leicester City, Southampton og Coventry City en Tony var varnarmaður að upplagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“