fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Íslenska kvennalandsliðið Pinatar Cup meistari

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í kvöld fimm marka sigur á Filipseyjum á Pinatar Cup 2023 og tryggði sér um leið sigur á æfingamótinu sem fer fram á Spáni ár hvert.

Það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í leiknum á 20. og 51. mínútu.

Selma Sól Magnúsdóttir bætti við þriðja marki Íslands á 71. mínútu áður en að Hlín Eiríksdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir innsigluðu 5-0 sigur Íslands með einu marki hvor um sig.

Niðurstaðan er því sú að úr þeim þremur leikjum sem Ísland spilaði á mótinu, halaði liðið inn sjö stigum og tapaði ekki leik.

Ísland er Pinatar Cup meistari árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það