fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Síminn hækkar verðið á enska boltanum mikið um mánaðarmótin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á­skrift að Símanum Sport mun hækka um 1.600 krónur um næstu mánaðarmót.

Morgunblaðið skýrir frá þessu.

Sem stendur er áskriftin í 4900 krónum en hækkar hún í 6500 krónur um mánaðarmót. Hækkunin nemur því 33 prósentum.

„Kostnaður vegna samn­inga við Premier League hef­ur hækkað, veik­ing krón­unn­ar hef­ur mjög nei­kvæð áhrif og ann­ar kostnaður t.d. aðföng, laun, út­send­ing­ar­kostnaður o.fl. hef­ur hækkað,“ segir Guðmund­ur Jó­hanns­son, sam­skipta­full­trúi Sím­ans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur