fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Nýliðarnir bæta við sig – Einn á leiðinni og verið að vinna í öðrum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Nottingham Forest hafa ekki hætt að styrkja sig í þessum félagaskiptaglugga eftir mjög svo annasaman sumarglugga.

Eftir mjög dapra byrjun er Forest í ágætis stöðu í þrettánda sæti deildarinnar. Liðið er hins vegar hvergi nærri öruggt, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Nú er miðjumaðurinn Jonjo Shelvey á leið til félagins frá Newcastle.

Shelvey hefur um árabil verið hjá Newcastle en er ekki inni í myndinni í dag.

Hann mun gera samning til 2025 hjá Forest.

Þá er félagið að vinna í því að fá miðvörðinn Felipe frá Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur