fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Dregið í 5. umferð enska bikarsins: Hollywood lið Wrexham gæti mætt Tottenham

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:30

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Búið er að draga í 5. um­ferð enska bikarsins og segja má að nokkrar at­hyglis­verðar viður­eignir gætu verið fram undan. Það má einna helst segja um viður­eign þar sem utan­deildar­liðið Wrex­ham, sem er í eigu Hollywood stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McEl­henn­ey, gæti fengið heim­sókn frá enska úr­vals­deildar­fé­laginu Totten­ham.

Wrex­ham á fyrir höndum endur­tekin leik á úti­velli gegn enska B-deildar liðinu Sheffi­eld United en liðin skildu jöfn um ný­liðna helgi 3-3 og þurfa því að endur­taka leikinn.

Ríkjandi Eng­lands­meistarar Manchester City fengu úti­leik gegn Bristol City á meðan að Manchester United mun taka á móti sigur­vegaranum í leik Der­by Coun­ty og West Ham United sem er nú í gangi.

5. umferð enska bikarsins: 

Southampton vs. Luton eða Grimsby

Leicester vs Blackburn eða Birmingham

Stoke vs Brighton

Wrexham eða Sheffield United vs Tottenham

Fulham eða Sunderland vs Leeds

Bristol City vs Manchester City

Manchester United vs Derby eða West Ham

Ipswich or Burnley vs Sheffield Wednesday eða Fleetwood

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield