fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Áslaug Munda áfram í græna hluta Kópavogs

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 16:33

Áslaug Munda í leik með íslenska kvennalandsliðinu / Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonana Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og mun leika með liðinu til ársins 2025. Frá þessu greinir Breiðablik í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

Áslaug, sem hefur verið reglulegur hluti af íslenska kvennalandsliðinu undanfarið, á að baki 112 leiki fyrir Breiðablik og hefur í þeim leikjum skorað 21 mark.

Vinstri-bakvörðurinn öflugi spilaði 12 leiki, í deild og bikar, fyrir Breiðablik á síðasta tímabili.

Áslaug hóf meistaraflokksferil sinn með Völsungi á Húsavík árið 2016 en þar áður hafði hún spilað með yngri flokkum félagsins sem og með Hetti á Egilsstöðum. Það var síðan árið 2018 sem hún samdi við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna