fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Gundogan sagður hafa tekið ákvörðun um að fara frítt til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 10:30

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan hefur samkvæmt fréttum á Spáni tekið ákvörðun um að ganga í raðir Barcelona í sumar. Kemur hann þá frítt til félagsins.

Gundogan verður samningslaus en þýski miðjumaðurinn skoðar nú stöðuna.

Xavi er sagður telja að Gundogan gæti nýst Barcelona afar vel en búist er við að Sergio Busquets yfirgefi liðið.

Gundogan er 32 ára gamall en hann hefur verið í tæp sjö ár í herbúðum City og leikið þar stórt hlutverk.

Búist er við að City reyni að framlengja samning Gundogan en ný áskorun í sólinni á Spáni gæti heillað þýska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“