fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þóroddur Hjaltalín ráðinn á innanlandssvið KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 17:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ og hefur hann þegar hafið störf. Þóroddur starfaði tímabundið fyrir KSÍ á síðasta ári en hefur nú verið fastráðinn.

Á meðal verkefna hans má nefna stefnumótun í dómaramálum, fræðslu- og útbreiðslustarf og fjölgun dómara og þar á meðal sérátak í fjölgun kvenkyns dómara, auk annarra verkefna.

Þóroddur á að baki langan feril sem knattspyrnudómari og eftirlitsmaður, á innlendum jafnt sem alþjóðlegum vettvangi, auk þess að hafa setið í stjórn KSÍ og gegnt formennsku í dómaranefnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu