fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fá greiðslu vegna leikmanna á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 15:30

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA umbunar þeim félögum sem áttu leikmann á EM 2022 með fjárhagslegum stuðningi. Er þetta í fyrsta skipti sem UEFA greiðir til félaga vegna EM kvenna.

Í heildina fær 221 félag frá 17 löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu.

Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti 10.000 Evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag.

Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur.

Nánar má lesa um þetta á vef UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það