fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fá greiðslu vegna leikmanna á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 15:30

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA umbunar þeim félögum sem áttu leikmann á EM 2022 með fjárhagslegum stuðningi. Er þetta í fyrsta skipti sem UEFA greiðir til félaga vegna EM kvenna.

Í heildina fær 221 félag frá 17 löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu.

Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti 10.000 Evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag.

Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur.

Nánar má lesa um þetta á vef UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur