fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gömul ummæli Pelé um Maradona rifjuð upp eftir andlátið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita lést knattspyrnugoðsögnin Pelé í gær. Hann var 82 ára gamall og hafði lengi verið inniliggjandi á sjúkrahúsi.

Heimsbyggðin minnist Pelé og hefur fallegum orðum frá stærstu stjörnum fótboltans rignt yfir hann.

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Brasilíu vegna andlátsins.

Margir rifja upp gömul ummæli Pelé um Diego Maradona nú.

„Einn daginn vona ég að við getum spilað fótbolta saman á himnum,“ sagði Pele þegar Maradona lést árið 2020.

Um er að ræða tvær af allra mestu goðsögnum fótboltans. Það eru án efa margir sem geta yljað sér við þá tilhugsun að þeir séu saman á himnum nú.

Meira
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir og heimsbyggðin bregst við andláti Pelé – „Fyrir komu Pelé var fótbolti bara íþrótt, hann breytti öllu“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar