fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gömul ummæli Pelé um Maradona rifjuð upp eftir andlátið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita lést knattspyrnugoðsögnin Pelé í gær. Hann var 82 ára gamall og hafði lengi verið inniliggjandi á sjúkrahúsi.

Heimsbyggðin minnist Pelé og hefur fallegum orðum frá stærstu stjörnum fótboltans rignt yfir hann.

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Brasilíu vegna andlátsins.

Margir rifja upp gömul ummæli Pelé um Diego Maradona nú.

„Einn daginn vona ég að við getum spilað fótbolta saman á himnum,“ sagði Pele þegar Maradona lést árið 2020.

Um er að ræða tvær af allra mestu goðsögnum fótboltans. Það eru án efa margir sem geta yljað sér við þá tilhugsun að þeir séu saman á himnum nú.

Meira
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir og heimsbyggðin bregst við andláti Pelé – „Fyrir komu Pelé var fótbolti bara íþrótt, hann breytti öllu“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl