fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Virt tímarit valdi lið ársins 2022 – Hvar er Erling Haaland?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið virta blað L’Equipe hefur valið lið ársins 2022 í fótboltanum sem er ansi áhugavert og vel mannað.

Fjórir leikmenn koma úr ensku úrvalsdeildinni en fremstir eru þeir frönsku, Kylian Mbappe og Karim Benzema.

Þarna er líka Lionel Messi og hinn 37 ára gamli Luka Modric skellir sér á miðsvæðið.

Athygli vekur að ekkert pláss er fyrir hinn magnaða Erling Haaland.

Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi