fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Búnir að grafa stríðsöxina eftir atvikið sorglega árið 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Mohamed Salah og Sergio Ramos eru búnir að grafa stríðsöxina eftir leik Liverpool og Real Madrid árið 2018.

Salah fór þá meiddur af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnr en hann þurfti að vera það eftir viðskipti við einmitt Ramos.

Leikmennirnir tveir hittust á verðlaunaafhendingu í Dubai fyrir helgi þar sem Salah var kosinn besti leikmaður ársins í boði TikTok.

Salah hefur talað um leikinn árið 2018 sem eitt erfiðasta augnabliks lífs síns en Real vann viðureignina að lokum 3-1.

Þeir virðast hafa náð sáttum miðað við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth