fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Gegn City fór Antony ekki eftir þeim skipunum sem komu frá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony sem er nýjasti leikmaður Manchester Untied fór ekki eftir þeim skipunum sem Erik Ten Hag stjóri liðsins hafði lagt fyrir hann. Um er að ræða skipanir fyrir leik gegn Manchester City á sunnudag.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að á hverri einustu æfingu frá komu Antony til United hafi Ten Hag lagt mikla áherslu á varnarvinnu hans.

Fyrir leikinn gegn City var svo Antony minntur á það samkvæmt blöðunum að hann yrði að hjálpa Diogo Dalot að verjast sóknum City.

Antony virtist hins vegar oft ekki nenna að hjálpa bakverðinum sem lenti í miklu klandri.

Antony kostaði United 85,5 milljónir punda en hann skoraði fyrsta mark United í leiknum í 6-3 tapi. Ljóst er samkvæmt enskum blöðum að stjóri liðsins vill hins vegar að hlustað sé á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Í gær

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Í gær

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum