fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu rosaleg slagsmál í Svíþjóð í gær

433
Mánudaginn 29. ágúst 2022 17:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út mikil slagsmál eftir leik erkifjendanna AIK og Hammarby í úrvalsdeildinni þar í Svíþjóð í gær. Lögreglan er með málið til rannsóknar.

Fjöldi stuðningsmanna liðanna hagaði sér afar illa eftir leik. Það mátti sjá að áhorfendum tókst að koma niður öryggisgirðingu sem hafði verið komið á milli stuðningsmannahópanna tveggja, til að halda þeim í sundur.

Það mátti sjá blysum kallað á milli stuðningsmannahópa og réðu öryggisverðir illa við stöðuna.

Hammarby og AIK eru í öðru og fjórða sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Það fyrrnefnda er með 40 stig en það síðarnefnda með 36.

Myndband af slagsmálunum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni