fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Calvert-Lewin aftur meiddur – Hvað á Lampard að gera?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin er meiddur á hné og mun missa af fyrsta leik tímabilsins hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Hann meiddist á furðulegan hátt í sendingaræfingu og er ekki vitað af hverju.

Everton mætir Chelsea í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ekki er vitað hversu lengi Calvert-Lewin verður frá, bara að hann muni missa af leiknum gegn Chelsea.

Enski framherjinn var meiddur stóran hluta síðustu leiktíðar, er Everton rétt bjargaði sér frá falli.

Frank Lampard, stjóri liðsins, er ekki með marga möguleika í framlínunni. Richarlison er farinn til Tottenham og Salomon Rondon er í banni í fyrsta leik. Það verður því spennandi að sjá hvaða lausn Lampard finnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar