fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fengu einn vinsælasta tölvuleikinn á átta krónur vegna mistaka

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 09:04

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir tölvuleikjaspilarar í Indlandi gátu keypt nýjustu útgáfuna af tölvuleiknum vinsæla, FIFA, fyrir um átta íslenskar krónur. Var þetta vegna mistaka.

Mistökin voru ekki leiðrétt fyrr en um klukkutíma og síðar og því margir spilarar sem gátu nýtt sér þetta „tilboð.“

FIFA er einn vinsælasti tölvuleikur heims en þetta er síðasta útgáfan af þessari gerð. EA Sports, sem framleiðir leikinn, og FIFA eru að slíta samstarfinu.

Margir eru spenntir fyrir leiknum í ár, þar sem meðal annars Juventus snýr aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur