fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hver er Ulla Sandrock? – Konan sem allt stuðningsfólk Liverpool elskar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. apríl 2022 08:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ulla Sandrock er elskuð og dáð af stuðningsfólki Liverpool í dag en það var hún sem sannfærði Jurgen Klopp um að framlengja samning sinn við félagið.

Ulla er eiginkona Klopp en það var af hennar frumkvæði sem Klopp ákvað að skipta um skoðun. Þýski stjórinn hafði ætlað að hætta árið 2024 með Liverpool en framlengdi samning sinn í gær til 2026.

Klopp og Ulla hafa búið á Englandi í sex og hálft ár og Ulla vill ekki snúa aftur til Þýskalands í bráð.

Hver er Ulla?

Ulla vann áður sem kennar en núna er hún rithöfundur. Hún hefur skrifað bók um strákinn sem fann töfra fótbolta og varð að frábærum leikmanni. Hún vinnur mikið í góðgerðarstarfi

Hún mætir á nokkra Liverpool leiki á ári en hún mætir ekki á alla leiki liðsins á Anfield. Hún sást mæta á leik liðsins gegn Manchester City á dögunum á útivelli.

Ulla og Klopp
Getty Images

Klopp og Ulla kynntust á Oktoberfest í Munchen og hafa verið gift í sautján ár.

„Af hverju er ég að framlengja? Því Ulla vill vera áfram, sem góður eiginmaður þá geri ég það sem konan mín biður mig um. Ég verð áfram,“ sagði Klopp og gerði Ulla að hetju á meðal stuðningsmanna Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum