fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Góður hagnaður í Kópavogi á síðasta ári – 16 ára drengur skilaði tugmilljónum í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Breiðablik hefur opinberað ársreikning sinn fyrir árið 2020. Hagnaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks á árinu 2020 nam kr. 13.471.955. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins kr. 120.021.479 og bókfært eigið fé í árslok 2020 er kr. 26.651.597. Eiginfjárhlutfall félagsins er 22%.

Tekjur knattspyrnudeildar Breiðabliks voru 445 milljónir á síðasta ári en rekstrargjöld félagsins voru 437 milljónir króna.

Sjá meira:
Tugmilljóna tap á Hlíðarenda en eiga um 100 milljónir í eigið fé

Fyrirframinnheimtar tekjur Breiðabliks eru 47 milljónir króna, í ársreikningum kemur fram að við gerð ársreikning hafi félagið skuldað 6.2 milljónir í laun og launatengd gjöld.

Breiðablik metur eign sína í leikmönnum á tæpar 16 milljónir króna en kostnaðurinn við þjálfara, leikmenn og yfirstjórn var 319 milljónir króna.

Í ársreikningum kemur fram að tekjur félagsins að félagaskiptum hafi verið 83 milljónir, er þar átt við leikmenn sem félagið seldi frá sér. Stærstur hluti af þeim tekjum er sala félagsins á Kristian Nökkva Hlynssyni, sem var 16 ára þegar hann gekk í raðir Ajax á síðasta ári.

Ársreikning Breiðabliks má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar