fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Tugmilljóna tap á Hlíðarenda en eiga um 100 milljónir í eigið fé

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 12:20

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vals var rekinn með nokkru tapi á síðasta ári, þetta kemur fram í ársreikningi knattspyrnudeildar sem birtur er á vef félagsins. Þar kemur fram að tapið hafi verið 24,5 milljónir íslenskra króna á síðasta ári.

Karlalið félagsins var ekki í Evrópukeppni á síðasta ári og munar um slíkt, þá hafði COVID-19 áhrif á innkomuna.

Tekjur af miðasölu voru rúmar 10 milljónir á síðasta ári en, undir liðnum styrkir og auglýsingar lækkuðu tekjurnar um 26 milljónir. Árið 2019 var sú upphæð 178 milljónir en var árið 2020 152 milljónir.

Launakostnaður knattspyrnudeildar Vals var 197 milljónir á síðasta ári en árið áður greiddi félagið 234 milljónir í laun. 114 milljónir af launagreiðslum Vals í fyrra voru í formi verktakagreiðslna.

Valur keypti leikmenn fyrir tæpar 6 milljónir á síðasta ári en seldi leikmenn fyrir 1,8 milljón.

Ársreikning Vals má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka
433Sport
Í gær

Woodward hættur hjá Manchester United

Woodward hættur hjá Manchester United