fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er stórhuga fyrir næstu leiktíð og virðist hvergi nærri hætt á félagaskiptamarkaðnum.

Félagið hefur þegar fengið til sín þá Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum.

Þá er Paul Pogba nú sterklega orðaður við franska stórveldið í kjölfar frétta um að hann gæti verið á leið frá Manchester United. Hann er sagður hafa hafnað nýjum samningi við enska félagið.

Mirror tók saman hugsanlegt byrjunarlið PSG fyrir næstu leiktíð. Þar gera þeir ráð fyrir Pogba á miðjunni. Liðið er ógnarsterkt og gæti klárlega stefnt á að sigra Meistaradeild Evrópu.

Liðið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla