fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að sitt lið eigi enn möguleika á því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Manchester United er 10 stigum á eftir nágrönnum sínum Manchester City sem sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar leiknar hafa verið 25 umferðir.

Manchester United vann í gær 3-1 sigur á Newcastle United og hefur aðeins tapað einum af síðustu nítján leikjum sínum í deildinni.

„Ég mun aldrei segja að titilbaráttunni sé lokið fyrr en henni er lokið. Við erum með fjölmörg dæmi um lið sem hafa haldið áfram að berjast, við hugsum bara um okkar eigin frammistöðu,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki