fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leicester selur ríkasta knattspyrnumann í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hefur selt Faiq Bolkiah til Maritimo í Portúgal en hann er oft nefndur ríkasti fótboltamaður í heimi

Bolkiah var leikmaður í varaliði Leicester er nefnilega ríkasti knattspyrnumaður í heimi ef marka má úttekt hjá Marca. Hann kemur frá Brunei í Suðaustur-Asíu og er frændi Hassanal Bolkiah sem er forsætisráðherra Brunei.

Ekki liggur fyrir hversu mikið Faiq Bolkiah á af fjármunum en Marca segir hann það ríkasta vegna ættartengsla sinna.

Auðæfi fjölskyldunnar eru metinn á 22 milljarða punda og Bolkiah þarf því ekki að stressa sig á því ef ferill hans sem knattspyrnumaður gefur ekki vel í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga