fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Leicester selur ríkasta knattspyrnumann í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hefur selt Faiq Bolkiah til Maritimo í Portúgal en hann er oft nefndur ríkasti fótboltamaður í heimi

Bolkiah var leikmaður í varaliði Leicester er nefnilega ríkasti knattspyrnumaður í heimi ef marka má úttekt hjá Marca. Hann kemur frá Brunei í Suðaustur-Asíu og er frændi Hassanal Bolkiah sem er forsætisráðherra Brunei.

Ekki liggur fyrir hversu mikið Faiq Bolkiah á af fjármunum en Marca segir hann það ríkasta vegna ættartengsla sinna.

Auðæfi fjölskyldunnar eru metinn á 22 milljarða punda og Bolkiah þarf því ekki að stressa sig á því ef ferill hans sem knattspyrnumaður gefur ekki vel í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps