fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er þetta besta fótboltaljósmynd sem þú hefur séð?,“ var skrifað á Twitter í vikunni og mynd birt úr nágrannaslag Inter og AC Milan fyrir nokkrum árum.

Notendur á Twitter voru svo beðnir um að senda inn mynd sem þeir töldu skáka þessari við og þar kom margt áhugavert fram í sviðsljósið.

Einn af þeim sem tók þátt í umræðunni var ekki í nokkrum vafa um að mynd af Eiði Smára Guðjohnsen væri sú besta sem hann hefði séð á lífsleiðinni.

Myndin var tekinn vorið 2005 þegar Eiður Smári varð enskur meistari í fyrsta sinn með Chelsea. Til að fagna því að hafa orðið meistari ákvað Eiður að snyrta á sér skeggið.

Góð ráð voru dýr og notaði hann bikarinn til þess að gera ekki nein mistök í rakstrinum. Sjón er sögu ríkari.

Margir hafa tekið þátt í umræðunni um flottustu myndina en brot af því má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár