fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Byrjunarlið Breiðabliks og FH: Kiddi Steindórs byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 19:39

Kristinn Steindórsson átti mjög flottan leik. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá hér heima í kvöld er Breiðablik og FH eigast við á Kópavogsvelli.

Blikar hafa ekki tapað leik til þessa í deildinni og eru á toppnum með tíu stig eftir fjórar umferðir.

FH hefur aðeins spilað þrjá leiki og er með sex stig eftir slæmt 4-1 tap gegn Víkingum í síðustu umferð.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik
12. Anton Ari Einarsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
20. Kristinn Steindórsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

FH
1. Gunnar Nielsen
2. Hörður Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Daníel Hafsteinsson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guðnason
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
29. Þórir Jóhann Helgason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur