fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu inn í höllina þar sem Ronaldo og fjölskylda býr

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus og fleiri félög á Ítalíu gátu hafið æfingar í vikunni þegar útgöngubann er á enda í landinu. Cristiano Ronaldo var hins vegar í vandræðum með að komast til Ítalíu þar sem einkaflugvél hans fékk ekki að taka á loft.

Vélin var stödd í Madríd en hafði ekki fengið grænt ljós á að taka á loft. Í þrígang reyndu flugmennirnir að fara af stað á mánudag en fengu ekki leyfi. Í fyrradag kom svo grænt ljós.

Vélin flaug til Madeira og sótti Ronaldo og kom honum til Ítalíu, nú hefur hann fjórtan daga sóttkví áður en hann mætir til æfingar.

Ronaldo og fjölskylda hafa nægt pláss heima fyrir en þau búa í einu flottast húsi Tórínó. Flókið er að komast að húsinu en hlið er að hverfinu og að húsi Ronaldo.

Sundlaug, líkamsrækt og allt sem stjarna eins og Ronaldo við hafa er á svæðinu. Húsið er risastórt og er stór salur þar sem Ronaldo geymir alla bílana sína.

Fjöldi svefnherbergja og baðherbergja er í húsinu en hluta af því má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs