fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Neyðarlegustu atvik sögunnar: Standpína hans varð heimsfræg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum kallar náttúran á vondum augnablikum og stundum eru ljósmyndarar á svæðinu þegar holdið rís. Þetta er á meðal neyðarlegustu augnablika sem knattspyrnumenn hafa lent í.

Tekið hafa verið saman nokkur af neyðarlegustu atvikum sem knattspyrnumenn og þjálfarar hafa lent í.

Bora og þefa:

Joachim Löw, þjálfari Þýskalands hefur margoft komist í fréttirnar fyrir að bora og þefa. Hann borar í rass, nef og pung og þefar alltaf í kjölfarið. Hér að neðan er syrpa með slíku.

Náttúran kallaði

DaMarcus Beasley leikmaður Bandaríkjanna var alveg að pissa á sig á HM 2002. Hann var að hita þegar náttúran kallaði. Í stað þess að koma sér á klósettið, þá reif hann litla vin sinn út og pissaði fyrir framan milljónir manna. Atvikið átti sér stað í leik Bandaríkjanna og Mexíkó.

Kúkaði á sig:

Gary Lineker er einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands, hann viðurkenndi fyrir nokkrum árum að hafa kúkað á sig í miðjum leik. Atvikið átti sér stað á HM árið 1990 gegn Írland, Lineker hafði verið veikur og harkaði af sér.

Lineker var í viðtali þegar hann varð 50 ára gamall og viðurkenndi þetta. Hann sagðist hafa verið að drepast í maganum en reyndi að spila. Lineker kúkaði á sig en hélt síðan áfram, hann þurkaði kúkinn með höndunum og setti það síðan í grasið. Hann reyndi að þurka kúknum í grasið en samherjar hans áttuðu sig á hvað gekk á.

Heimsfræg standpína:

Árið 2014 var Mario Götze, leikmaður þýska landsliðsins á snekkju með kærustu sinni. Einhver spenna var í Götze sem fékk standpínu. Það sem Götze vissi ekki var að ljósmyndarar voru mættir á svæðið og náðu öllu á mynd. Neyðarlegt en líklega bara skemmtileg minning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum