fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire hafnaði miklu betri launum hjá Manchester City til að ganga í raðir Manchester United.

Maguire gekk í raðir Manchester United fyrir rúmri viku og fær 190 þúsund pund í laun á viku.

Ensk blöð segja að það sé miklu minna en City bauð honum, sagt er að City hafi boðið honum 280 þúsund pund á viku.

Maguire er 26 ára gamall miðvörður sem kostaði Manchester United 80 milljónir punda.

Hann er dýrasti varnarmaður sögunnar en hann ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins