fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Solskjær sagður lítill í sér: Tjáði leikmönnum að slæm úrslit í vikunni kosti hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er sagður óttast það að verða rekinn um helgina ef illa fer. United mætir Tottneham á morgun og Manchester City á laugardag.

Tveir stórleikir en United hefur hikstað hressilega á þessu tímabili, liðið er ekki að taka framfarir undir stjórn Solskjær.

Ensk blöð segja að Solskjær sé meðvitaður um hættuna sem er í gangi, slæm úrslit í þessum tveimur leikjum kosti hann starfið.

,,Ole var lítill í sér þegar hann sagði leikmönnum að ef þeir nái ekki í úrslit í þessum tveimur leikjum, þá kosti það hann starfið,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

Jose Mourinho, maðurinn sem missti starfið hjá United þegar Solskjær tók við mætir með Tottenham í heimsókn á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“