fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Hrun Arsenal undir stjórn Emery: Tölfræðin hræðileg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa í Norður-Lundúnm hjá Arsenal, Unari Emery er valtur í sessi sem knattspyrnustjóri félagsins.

Emery er á sínu öðru tímabili en hann tók við af Arsene Wenger. Hann hafði lengi starfað fyrir félagið en virtist kominn á endastöð.

Emery hefur mistekist að koma Arsenal aftur í fremstu röð, liðið hefur versnað undir hans stjórn.

Mikill hiti er í stuðningsmönnum Arsenal sem vilja nýjan mann við stýrið, ef ekkert breytist á næstu vikum gæti Emery verið rekinn fyrir jól.

Tölfræði um hrun liðsins er hér að neðan.

Dauðafæri:

Arsenal er að skapa sér færri færi en síðustu ár, um er að ræða talsverða fækkun frá því sem áður var undir stjórn Arsene Wenger.

Sendingar:

Arsenal sendir boltan sjaldanar en áður, undir stjórn Wenger var liðið oftar en ekki afar gott í því að halda boltanum, þreyta andstæðinga sína þannig.

Varnarleikur:

Arsenal er að fá fleiri skot á sig en áður, mikil fjölgun frá því sem var undir stjórn Wenger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar