fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Terry brjálaður út í Carragher og Neville: Völdu hann ekki í liðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher og Gary Neville fengu erfitt verkefni í þættinum Monday Night Football í gær. Þar voru tvímenningarnir beðnir um að velja besta lið áratugarins í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að margir frábærir leikmenn koma til greina en frá árinu 2009 hafa stórstjörnur spilað á Englandi. Lið þeirra félaga er ansi svipað en þeir eru þó ekki sammála þegar kom að öllum leikmönnum.

Luis Suarez fær til að mynda pláss hjá Neville á meðan Gareth Bale er í liði Carragher.

John Terry, fyrirliði Chelsea var ekki í liðinu og það vakti athygli. Hann er sjálfur ekki sáttur ef marka má ummæli hans, á Instagram síðu Carragher. ,,Vann deildina 09/10, 14/15 og spilaði þar allar mínútur, einn af fimm í sögunni. Vann deildina líka 16/17,“ skrifar Terry.

Liðin hjá Carragher og Neville má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi