fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Terry brjálaður út í Carragher og Neville: Völdu hann ekki í liðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher og Gary Neville fengu erfitt verkefni í þættinum Monday Night Football í gær. Þar voru tvímenningarnir beðnir um að velja besta lið áratugarins í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að margir frábærir leikmenn koma til greina en frá árinu 2009 hafa stórstjörnur spilað á Englandi. Lið þeirra félaga er ansi svipað en þeir eru þó ekki sammála þegar kom að öllum leikmönnum.

Luis Suarez fær til að mynda pláss hjá Neville á meðan Gareth Bale er í liði Carragher.

John Terry, fyrirliði Chelsea var ekki í liðinu og það vakti athygli. Hann er sjálfur ekki sáttur ef marka má ummæli hans, á Instagram síðu Carragher. ,,Vann deildina 09/10, 14/15 og spilaði þar allar mínútur, einn af fimm í sögunni. Vann deildina líka 16/17,“ skrifar Terry.

Liðin hjá Carragher og Neville má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“