fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því í dag að Manchester City undirbúi það að Pep Guardiola hætti störfum.

Guardiola er á sínu fjórða ári sem stjóri City en hann á eitt ár eftir af samningi. Samkvæmt fréttinni þá telja allir sem koma að málinu að Guardiola, geri ekki nýjan samning.

Daniel Taylor sem skrifar fréttina segir einnig möguleika á því að Guardiola láti af störfum næsta sumar.

Hann var fjögur ár með Barcelona, þrjú ár með Bayern og á sínu fjórða ári með City gæti hann viljað aðra áskorun.

Guardiola er að margra mati besti þjálfari fótboltans í dag, hann vinnur titla alls staðar. Ekki er vitað í hvaða átt City mun leita, ákveði Guardiola að hoppa frá borði næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð