fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona telur að Luis Suarez sé brátt ekki lengur í fremstu röð og horfir til þess að fylla skarð hans.

Sögur eru á kreiki um að Suarez haldi ti Inter Miami í MLS deildinni næsta sumar, þar er David Beckham eigandi.

Suður-Ameríkubúar eru fjölmennir í Miami, það gæti heillað Suarez.

Börsungar eru samkvæmd Mundo Deportivo að skoða fjóra kosti til að fylla skarð Suarez, þar á meðal er Marcus Rashford framherji Manchester United.

Kylan Mbappe hjá PSG og Harry Kane hjá Tottenham eru einnig sagðir á listanum, þar að auki er Lautaro Martinez framherji Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman