fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy telur að Harry Kane, sóknarmaður Tottenham þurfi að fara að skipta um lið. Hann þurfi að gera hlutina hjá stórliði og vinna titla.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár án þess að ná að vinna titla með liðinu.

Real Madrid og fleiri stórlið hafa horft til hans en Tottenham hefur ekki haft neinn áhuga á að selja sinn besta mann.

,,Að spila fyrir stórlið er annað en að spila fyrir, með allri virðingu fyrir Tottenham, sem bara venjulegt félag,“ sagði Zlatan.

,,Hann getur gert þetta hjá stórliði, hann þarf bara að taka það skref. Fólk man eftir þér fyrir hlutina sem þú vinnur á ferlinum.“

,,Ef hann vill vinna hluti á ferlinum, þá þarf hann að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“